{ "culture": "is-IS", "name": "", "guid": "", "catalogPath": "", "snippet": "Flokkun landslagsgerða á Íslandi í samræmi við flokkun sem kynnt er í skýrslunni Landslag á Íslandi; Flokkun og kortlagning landslagsgerða á landsvísu", "description": "

Lagið sýnir flokkun megin landslagsgerða á Íslandi og er fylgigagn skýrslunnar Landslag á Íslandi; Flokkun og kortlagning landslagsgerða á landsvísu þar sem greint er frá flokkunarkerfi fyrir landslagsgerðir á Íslandi.<\/SPAN><\/SPAN><\/P>

Tilgangur kortlagningar var að leggja til grunnupplýsingar og gefa grófa yfirsýn yfir helstu landslagsgerðir á landsvísu, sem unnt er að líta til við skipulagsgerð og nánari kortlagningu landslagsheilda. <\/SPAN><\/SPAN><\/P>

Við afmörkun og kortlagningu landslagsgerða voru mörk dregin gróflega og áhersla lögð á að gefa grófa yfirsýn flokka á landsvísu í litlum mælikvarða (mkv.1:500.000). Eingöngu var byggt á fyrirliggjandi gögnum og er um fyrstu útgáfu að ræða. Afmarkanir og gögn voru sett fram með það í huga að unnt verði að byggja upp ítarlegri landslagsprófíl fyrir hverja landslagsgerð og hvert einstaka svæði í framtíðinni og gert er ráð fyrir að kort verði uppfært og gefið út í nýrri útgáfu þegar svæði hafa verið greind nánar og ítarlegri upplýsingar liggja fyrir. Er þar horft til reynslu af vinnu við kortlagningu landslagsgerða á Bretlandseyjum þar sem kortlagningin hefur verið endurútgefin eftir því sem ítarlegri upplýsingar liggja fyrir.<\/SPAN><\/SPAN><\/P>

<\/P><\/DIV><\/DIV><\/DIV>", "summary": "Flokkun landslagsgerða á Íslandi í samræmi við flokkun sem kynnt er í skýrslunni Landslag á Íslandi; Flokkun og kortlagning landslagsgerða á landsvísu", "title": "Island_landslagsflokkar_utg1", "tags": [ "Landslag", "EFLA", "Skipulagsstofnun" ], "type": "", "typeKeywords": [], "thumbnail": "", "url": "", "minScale": 150000000, "maxScale": 5000, "spatialReference": "", "accessInformation": "Verkefnið var unnið af EFLU í samstarfi við Land Use Consultants í Skotlandi, samhliða gerð viðauka við Landsskipulagsstefnu 2015-2026 um landslag, loftslag og lýðheilsu\nEFLA 2020: ARA, GHS, HÖA", "licenseInfo": "", "portalUrl": "" }