{ "culture": "is-IS", "name": "Stafraent_adalskipulag", "guid": "E1E1A5F9-EC83-4B26-914E-9E49F2416739", "catalogPath": "", "snippet": "Gögnin innihalda stafrænt aðalskipulag sveitarfélaga sem nær yfir öll stafræn aðalskipulagsgögn samkvæmt skipulagslögum nr. 123/2010 og skipulagsreglugerð nr. 90/2013. Stafrænt aðalskipulag nær yfir allt landsvæði viðkomandi sveitarfélags. Gögnin eiga uppruna hjá viðkomandi sveitarfélögum sem bera ábyrgð á að vinna aðalskipulag innan sinna sveitarfélagamarka. Skipulagsstofnun fær gögnin afhent frá sveitarfélögum þegar aðalskipulag tekur gildi og heldur utan um þau í landfræðilegum gagnagrunni sem stækkar og uppfærist jafnóðum og gögn berast. Endanlegt landfræðilegt umfang gagnanna verður því landsvæði allra sveitarfélaga á Íslandi.\nUm þessi gögn gilda almennir skilmálar um notkun landupplýsinga og opinber gögn, sbr. 31. gr. upplýsingalaga nr. 140/2012.", "description": "", "summary": "Gögnin innihalda stafrænt aðalskipulag sveitarfélaga sem nær yfir öll stafræn aðalskipulagsgögn samkvæmt skipulagslögum nr. 123/2010 og skipulagsreglugerð nr. 90/2013. Stafrænt aðalskipulag nær yfir allt landsvæði viðkomandi sveitarfélags. Gögnin eiga uppruna hjá viðkomandi sveitarfélögum sem bera ábyrgð á að vinna aðalskipulag innan sinna sveitarfélagamarka. Skipulagsstofnun fær gögnin afhent frá sveitarfélögum þegar aðalskipulag tekur gildi og heldur utan um þau í landfræðilegum gagnagrunni sem stækkar og uppfærist jafnóðum og gögn berast. Endanlegt landfræðilegt umfang gagnanna verður því landsvæði allra sveitarfélaga á Íslandi.\nUm þessi gögn gilda almennir skilmálar um notkun landupplýsinga og opinber gögn, sbr. 31. gr. upplýsingalaga nr. 140/2012.", "title": "Stafraent_adalskipulag", "tags": [ "aðalskipulag", "Skipulagsstofnun", "stafrænt skipulag" ], "type": "Map Service", "typeKeywords": [ "Data", "Service", "Map Service", "ArcGIS Server" ], "thumbnail": "thumbnail/thumbnail.png", "url": "", "extent": [ [ -24, 63 ], [ -13, 66 ] ], "minScale": 0, "maxScale": 1, "spatialReference": "ISN_1993_Lambert_1993", "accessInformation": "", "licenseInfo": "" }