{ "culture": "is-IS", "name": "", "guid": "", "catalogPath": "", "snippet": "", "description": "

Stefna um skipulag haf- og strandsvæða er sett fram í landsskipulagsstefnu. Hún felur í sér stefnu ríkisins um skipulagsmál á haf- og strandsvæðum og leggur grundvöll fyrir gerð strandsvæðisskipulags<\/SPAN><\/P>

<\/P>

Viðfangsefni stefnunnar geta varðað starfsemi á haf- og strandsvæðum, svo sem orkuvinnslu, eldi og ræktun nytjastofna, efnistöku, umferð og ferðaþjónustu. Hún fjallar einnig um vernd haf- og strandsvæða sem og náttúruvá og útivist. Stefna um skipulag á haf- og strandsvæðum nær til haf- og strandsvæða út að ytri mörkum efnahagslögsögunnar.<\/SPAN><\/P>

<\/P>

Í landsskipulagsstefnu er tekin ákvörðun um á hvaða svæðum skuli vinna strandsvæðisskipulag og hafa forgang þau strandsvæði þar sem brýnt þykir að samþætta ólíka nýtingu og verndarsjónarmið.<\/SPAN><\/P>

<\/P>

Mælt er fyrir um gerð stefnu um skipulag haf- og strandsvæða í 7. og 9. grein laga um skipulag haf- og strandsvæða.<\/SPAN><\/P><\/DIV><\/DIV>", "summary": "", "title": "Nýtingarflokkar strandsvæðisskipulags", "tags": [ "strandsvæðisskipulag", "skipulagsstofnun" ], "type": "", "typeKeywords": [], "thumbnail": "", "url": "", "minScale": "NaN", "maxScale": "NaN", "spatialReference": "", "accessInformation": "Skipulagsstofnun", "licenseInfo": "", "portalUrl": "" }