{ "culture": "is-IS", "name": "Strandsvaedisskipulag", "guid": "D4D63B1E-94F0-476E-B05C-44E159F7C937", "catalogPath": "", "snippet": "Strandsvæðisskipulag er skipulagsáætlun fyrir afmarkað svæði á fjörðum og flóum utan staðarmarka sveitarfélaga þar sem sett er fram stefna og ákvarðanir stjórnvalda um framtíðarnýtingu og vernd svæðisins.\nSkipulagssvæði strandsvæðisskipulags Vestfjarða nær yfir firði og flóa frá Bjargtöngum í suðri og að Straumnesi í norðri. Mörk skipulagssvæðisins til lands eru við netlög, 115 m út frá stórstraumsfjöruborði, en staðarmörk sveitarfélaga miðast við netlög. Til hafs nær skipulagssvæðið að viðmiðunarlínu sem skilgreind er í lögum um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, en hún fylgir í öllum aðalatriðum grunnlínu landhelginnar. Að skipulagssvæðinu liggja sex sveitarfélög: Vesturbyggð, Tálknafjarðarhreppur, Ísafjarðarbær, Bolungarvíkurkaupstaður, Súðavíkurhreppur og Strandabyggð.\nSkipulagssvæði strandsvæðisskipulags Austfjarða nær yfir firði og flóa frá Almenningsfles í norðri og að Hvítingum í suðri. Mörk skipulagssvæðisins til lands eru við netlög, 115 m út frá stórstraumsfjöruborði, en staðamörk sveitarfélaga miðast við netlög. Til hafs nær skipulagssvæðið að viðmiðunarlínu sem skilgreind er í lögum um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands. Að skipulagssvæðinu liggja tvö sveitarfélög, Fjarðabyggð og Múlaþing.", "description": "", "summary": "Strandsvæðisskipulag er skipulagsáætlun fyrir afmarkað svæði á fjörðum og flóum utan staðarmarka sveitarfélaga þar sem sett er fram stefna og ákvarðanir stjórnvalda um framtíðarnýtingu og vernd svæðisins.\nSkipulagssvæði strandsvæðisskipulags Vestfjarða nær yfir firði og flóa frá Bjargtöngum í suðri og að Straumnesi í norðri. Mörk skipulagssvæðisins til lands eru við netlög, 115 m út frá stórstraumsfjöruborði, en staðarmörk sveitarfélaga miðast við netlög. Til hafs nær skipulagssvæðið að viðmiðunarlínu sem skilgreind er í lögum um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, en hún fylgir í öllum aðalatriðum grunnlínu landhelginnar. Að skipulagssvæðinu liggja sex sveitarfélög: Vesturbyggð, Tálknafjarðarhreppur, Ísafjarðarbær, Bolungarvíkurkaupstaður, Súðavíkurhreppur og Strandabyggð.\nSkipulagssvæði strandsvæðisskipulags Austfjarða nær yfir firði og flóa frá Almenningsfles í norðri og að Hvítingum í suðri. Mörk skipulagssvæðisins til lands eru við netlög, 115 m út frá stórstraumsfjöruborði, en staðamörk sveitarfélaga miðast við netlög. Til hafs nær skipulagssvæðið að viðmiðunarlínu sem skilgreind er í lögum um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands. Að skipulagssvæðinu liggja tvö sveitarfélög, Fjarðabyggð og Múlaþing.", "title": "Strandsvaedisskipulag", "tags": [ "strandsvæðisskipulag", "Skipulagsstofnun", "SSSK" ], "type": "Map Service", "typeKeywords": [ "Data", "Service", "Map Service", "ArcGIS Server" ], "thumbnail": "thumbnail/thumbnail.png", "url": "", "extent": [ [ -29, 64 ], [ -11, 68 ] ], "minScale": 0, "maxScale": 1, "spatialReference": "ISN_1993_Lambert_1993", "accessInformation": "", "licenseInfo": "" }