snippet:
|
Deiliskipulag nær til afmarkaðs svæðis sem myndar heildstæða einingu - hverfis, hverfishluta, götureits eða húsaþyrpingar. Þar eru sett ákvæði um byggingarheimildir og útfærslu bygginga og frágang umhverfis.
Afmarkanirnar byggja á deiliskipulagsáætlunum sveitarfélaga og eru unnar á grunn Loftmynda ehf.
Gögnin eru uppfærð til samræmis við breytingar sem verða á deiliskipulagsáætlunum.
Ef deiliskipulagsgögn birtast ekki undir svæðisafmörkun í Skipulagsvefsjá getur það skýrst af því að beðið er eftir gildistöku deiliskipulagsins, beðið er eftir lagfærðum gögnum frá sveitarfélaginu eða að mistök hafa verið gerð við innsetningu gagna. Hægt er að hafa samband við Skipulagsstofnun eða viðkomandi sveitarfélag til að fá nánari upplýsingar. |
summary:
|
Deiliskipulag nær til afmarkaðs svæðis sem myndar heildstæða einingu - hverfis, hverfishluta, götureits eða húsaþyrpingar. Þar eru sett ákvæði um byggingarheimildir og útfærslu bygginga og frágang umhverfis.
Afmarkanirnar byggja á deiliskipulagsáætlunum sveitarfélaga og eru unnar á grunn Loftmynda ehf.
Gögnin eru uppfærð til samræmis við breytingar sem verða á deiliskipulagsáætlunum.
Ef deiliskipulagsgögn birtast ekki undir svæðisafmörkun í Skipulagsvefsjá getur það skýrst af því að beðið er eftir gildistöku deiliskipulagsins, beðið er eftir lagfærðum gögnum frá sveitarfélaginu eða að mistök hafa verið gerð við innsetningu gagna. Hægt er að hafa samband við Skipulagsstofnun eða viðkomandi sveitarfélag til að fá nánari upplýsingar. |
extent:
|
[[-24,63],[-13,66]] |
accessInformation:
|
|
thumbnail:
|
thumbnail/thumbnail.png |
maxScale:
|
1 |
typeKeywords:
|
["ArcGIS","ArcGIS Server","Data","Map Service","Service"] |
description:
|
|
licenseInfo:
|
|
catalogPath:
|
|
title:
|
Deiliskipulag |
type:
|
Map Service |
url:
|
|
tags:
|
["deiliskipulag","Skipulagsstofnun"] |
culture:
|
is-IS |
portalUrl:
|
|
name:
|
Deiliskipulag |
guid:
|
42EF626F-0C79-4647-B24F-1BDC1665A56F |
minScale:
|
0 |
spatialReference:
|
ISN_1993_Lambert_1993 |