snippet:
|
Svæðisskipulag er skipulagsáætlun tveggja eða fleiri sveitarfélaga um sameiginleg hagsmunamál og svæðisbundnar áherslur, svo sem um byggðaþróun, samgöngur eða vatnsvernd.
Afmarkanir fyrir svæðisskipulag eru birtar í Skipulagsvefsjá þar sem hægt er að nálgast skipulagsáætlanir fyrir viðkomandi svæði.
Svæðisskipulagsafmarkanirnar hafa verið aðlagaðar mörkum sveitarfélaga eins og þau eru í gögnum Landmælinga Íslands, IS 50v Mörk, frá 24. desember 2017.
Gögnin eru unnin á kortagrunn Landmælinga Íslands sem er í mælikvarðanum 1:50.000 og skal túlkun og framsetning vera í samræmi við það.
Gögnin verða uppfærð til samræmis við breytingar sem verða á svæðisskipulagsáætlunum. |
summary:
|
Svæðisskipulag er skipulagsáætlun tveggja eða fleiri sveitarfélaga um sameiginleg hagsmunamál og svæðisbundnar áherslur, svo sem um byggðaþróun, samgöngur eða vatnsvernd.
Afmarkanir fyrir svæðisskipulag eru birtar í Skipulagsvefsjá þar sem hægt er að nálgast skipulagsáætlanir fyrir viðkomandi svæði.
Svæðisskipulagsafmarkanirnar hafa verið aðlagaðar mörkum sveitarfélaga eins og þau eru í gögnum Landmælinga Íslands, IS 50v Mörk, frá 24. desember 2017.
Gögnin eru unnin á kortagrunn Landmælinga Íslands sem er í mælikvarðanum 1:50.000 og skal túlkun og framsetning vera í samræmi við það.
Gögnin verða uppfærð til samræmis við breytingar sem verða á svæðisskipulagsáætlunum. |
extent:
|
[[-24.7437865358673,63.4315920872308],[-13.1895526851636,66.5694626291133]] |
accessInformation:
|
|
thumbnail:
|
thumbnail/thumbnail.png |
maxScale:
|
1.7976931348623157E308 |
typeKeywords:
|
["ArcGIS","ArcGIS Server","Data","Feature Access","Feature Service","providerSDS","Service"] |
description:
|
|
licenseInfo:
|
|
catalogPath:
|
|
title:
|
Svaedisskipulag |
type:
|
Feature Service |
url:
|
|
tags:
|
["svæðisskipulag","Skipulagsstofnun","skipulagsáætlanir","landnotkun"] |
culture:
|
is-IS |
portalUrl:
|
|
name:
|
Svaedisskipulag |
guid:
|
63C4841E-F6F1-44BA-94AC-CD1442EFFD19 |
minScale:
|
0 |
spatialReference:
|
ISN_1993_Lambert_1993 |