Description: <DIV STYLE="text-align:Left;"><DIV><DIV><P><SPAN>Fitjuskráin er fengin</SPAN><SPAN> úr</SPAN><SPAN> is50v_vatnafar_flakar frá LMÍ </SPAN><SPAN>fyrir strandsvæðaskipulagið</SPAN><SPAN>.</SPAN><SPAN> Skráin er óklippt.</SPAN></P><P><SPAN>Í</SPAN><SPAN> laginu is50v_vatnafar_flakar eru jöklar, stöðuvötn og breiðar ár. Einnig eru oft eyjar í stöðuvötnum og í ám sýndar. Vatnafarið var á sínum tíma að mestu fengið af prentfilmum DMA og AMS kortblaða. En nú er búið að uppfæra alla jökla </SPAN><SPAN>með </SPAN><SPAN>SPOT-5 </SPAN><SPAN>gervitunglamyndum</SPAN><SPAN>. Einnig er búið að uppfæra vötn og jökulár víðsvegar á landinu, notast var við SPOT-5 og loftmyndir.</SPAN></P><P><SPAN /></P></DIV></DIV></DIV>
Description: <DIV STYLE="text-align:Left;"><DIV><DIV><P><SPAN>Í laginu is50v_vatnafar_linur eru ár og skurðir sýnd. Vatnafarið var á sínum tíma að mestu fengið af prentfilmum DMA og AMS kortblaða. Aðeins er búið að uppfæra ár og skurði með fjarkönnunargögnum og þá aðallega</SPAN><SPAN>með</SPAN><SPAN>SPOT-5 gervitunglamyndum</SPAN><SPAN>og loftmyndum frá Samsýn ehf</SPAN><SPAN>.</SPAN></P><P><SPAN /></P></DIV></DIV></DIV>
Description: <DIV STYLE="text-align:Left;"><DIV><DIV><P><SPAN>Í laginu is50v_haedarlinur eru sýndar hæðarlínur 20 metra og 100 metra hæðarlínur. Á fáeinum stöðum er að finna viðbótar 10 metra hæðarlínur.</SPAN></P></DIV></DIV></DIV>