Description: Í laginu is50v_mannvirki_punktar eru sýnd mannvirki utan þéttbýlis. Í laginu eru íbúðarhús, sumarhús, skálar, skólar, kirkjur, vitar og veitumannvirki svo eitthvað sé nefnt. Í dálkinum virkni er hægt að sjá hvort það sé búseta eða ekki. Punktarnir eru flestir hnitaðir eftir SPOT-5 gervitunglamyndum og loftmyndum m.a. frá Samsýn.