| snippet:
|
Fitjutegundin nær yfir skipulagsákvæði sem táknuð eru sem punktur á aðalskipulagsuppdrætti. Það getur meðal annars átt við lítil svæði sem fela í sér tiltekna landnotkun samkvæmt landnotkunarflokkum í 6. kafla skipulagsreglugerðar nr. 90/2013 en eru auðkennd með punkti í stað fláka á skipulagsuppdrætti vegna smæðar. Einnig geta slík punktákvæði varðað staðbundin verndarákvæði, eins og hverfisvernd, sem vegna smæðar eru auðkennd með punkti á skipulagsuppdrætti. Fyrirbæri sem táknuð eru sem punktur leggjast ofan á landnotkunarþekjuna, þar sem landnotkunarreitir eru afmarkaðir með flákum. |
| summary:
|
Fitjutegundin nær yfir skipulagsákvæði sem táknuð eru sem punktur á aðalskipulagsuppdrætti. Það getur meðal annars átt við lítil svæði sem fela í sér tiltekna landnotkun samkvæmt landnotkunarflokkum í 6. kafla skipulagsreglugerðar nr. 90/2013 en eru auðkennd með punkti í stað fláka á skipulagsuppdrætti vegna smæðar. Einnig geta slík punktákvæði varðað staðbundin verndarákvæði, eins og hverfisvernd, sem vegna smæðar eru auðkennd með punkti á skipulagsuppdrætti. Fyrirbæri sem táknuð eru sem punktur leggjast ofan á landnotkunarþekjuna, þar sem landnotkunarreitir eru afmarkaðir með flákum. |
| accessInformation:
|
Skipulagsstofnun |
| thumbnail:
|
|
| maxScale:
|
5000 |
| typeKeywords:
|
[] |
| description:
|
|
| licenseInfo:
|
|
| catalogPath:
|
|
| title:
|
sde.LUK.ASK_Onnurakv_punktar |
| type:
|
|
| url:
|
|
| tags:
|
["önnur ákvæði punktar"] |
| culture:
|
is-IS |
| portalUrl:
|
|
| name:
|
|
| guid:
|
|
| minScale:
|
150000000 |
| spatialReference:
|
|